Hvað þýðir gandum í Indónesíska?

Hver er merking orðsins gandum í Indónesíska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota gandum í Indónesíska.

Orðið gandum í Indónesíska þýðir hveiti, Hveiti. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.

Hlustaðu á framburð

Merking orðsins gandum

hveiti

noun

Pasta dan juga roti pizza juga dibuat dari tepung gandum.
Pasta og flatbökudeig er búið til úr hveiti.

Hveiti

Sjá fleiri dæmi

Belum tiba waktunya bagi orang Kristen gadungan yang bagaikan lalang untuk dipisahkan dari orang Kristen sejati yang bagaikan gandum.
Það var enn ekki kominn tími til að aðgreina illgresið frá hveitinu, það er að segja falskristna menn frá þeim sönnu.
”Panenan bumi” mulai dituai dengan dikumpulkannya sisa dari ke-144.000 ’putra kerajaan’, ”gandum” dalam perumpamaan Yesus.
Það hófst með því að safnað var saman þeim sem eftir voru af 144.000 ,börnum ríkisins‘ en þau eru ,hveitið‘ í dæmisögu Jesú.
4 ”Ladang adalah dunia,” kata Yesus menjelaskan sewaktu menjawab pertanyaan murid-muridnya tentang makna parabel lalang dan gandum.
4 „Akurinn er heimurinn,“ sagði Jesús þegar lærisveinarnir báðu hann að útskýra dæmisöguna um hveitið og illgresið.
(Wahyu 6:5, 6) Suatu suara menyerukan bahwa upah satu hari penuh hanya dapat membeli 1,1 liter gandum atau 3,3 liter jelai yang lebih murah.
(Opinberunarbókin 6:5, 6) Rödd heyrist kalla að þurfa muni heil daglaun til að kaupa aðeins 1,1 lítra hveitis eða 3,4 lítra byggs sem er ódýrara.
4 Ketika Yusuf menjadi pengurus makanan di Mesir, gandum berlimpah-limpah.
4 Þegar Jósef fór með stjórn matvælamála í Egyptalandi var til meira en nóg af korni.
Pada akhir zaman, Putra manusia akan mengutus para malaikat untuk memisahkan lalang dari gandum.
Á tíma endalokanna myndi Mannssonurinn senda ,kornskurðarmennina‘, það er að segja englana, til að aðskilja hið táknræna hveiti frá illgresinu.
Raja memenuhi ”semua permohonannya” untuk bait Yehuwa—emas, perak, gandum, anggur, minyak, dan garam, yang menurut nilai uang sekarang jumlahnya lebih dari 100.000.000 dolar AS
Konungurinn veitti honum „allt sem hann óskaði“ fyrir hús Jehóva – gull, silfur, hveiti, vín, olíu og salt, samanlagt að núvirði yfir 13 milljarða króna.
Pada tahun 1996, harga gandum dan jagung melambung.
Verð á hveiti og maís stórhækkaði árið 1996.
Urutan peristiwa yang sama terlihat dalam perumpamaan Yesus tentang panen gandum; ia menyatakan, ”Panen merupakan penutup sistem ini.”
Jesús lýsir sömu atburðarás í dæmisögunni um hveitiuppskeruna en þar segir hann: „Kornskurðurinn er endir veraldar.“
Bayangkan sebuah taman bunga yang indah atau tuaian gandum yang berlimpah.
Eða gerðu þér í hugarlund fagran blómagarð eða ríkulega uppskeru hveitis.
Setelah memercik saya dengan air, imam itu menyarankan agar saya membaca Alkitab, tetapi ia menambahkan, ”Paus telah menerima teori evolusi, jadi jangan khawatir; kita akan membedakan gandum dari lalang.”
Eftir að presturinn hafði stökkt á mig vatni stakk hann upp á að ég læsi Biblíuna en bætti svo við: „Páfinn hefur nú þegar viðurkennt þróunarkenninguna svo að þú skalt vera alveg rólegur; við munum greina hveitið frá illgresinu.“
Gandum dan lalang akan tumbuh bersama-sama sampai ”penutup sistem ini”.
Hvort tveggja myndi vaxa saman fram að ,endi veraldar‘.
2 Apa yang terjadi di ladang sang petani menggambarkan apa yang terjadi di ladang umat manusia: Bagaimana dan kapan Yesus mengumpulkan dari ladang itu seluruh golongan gandum, yaitu orang-orang Kristen terurap yang akan memerintah bersama dia dalam Kerajaannya.
2 Það sem gerðist á akri bóndans lýsir hvernig og hvenær Jesús ætlaði að hirða allt „hveitið“ meðal mannkyns, það er að segja andasmurða kristna menn sem eiga að ríkja með honum.
Yesus pernah memperingatkan para rasulnya yang setia, ”Setan telah menuntut kamu sekalian, untuk mengayak kamu seperti gandum.”
Jesús aðvaraði trúfasta postula sína einu sinni: „Satan krafðist yðar að sælda yður eins og hveiti.“
▪ Dalam hal apa Yesus bagaikan biji gandum yang mati?
▪ Á hvaða hátt er Jesús eins og hveitikorn sem deyr?
(Lihat bagan ”Gandum dan Lalang”.)
(Sjá yfirlitið „Hveitið og illgresið“.)
19 Ketiga, perumpamaan itu membantu kita mengetahui siapa golongan gandum.
19 Í þriðja lagi gerir dæmisagan okkur kleift að bera kennsl á þá sem hveitið táknar.
Pastilah orang-orang Kristen terurap, gandum sejati yang Yesus maksudkan dalam ilustrasinya tentang gandum dan lalang!
Það eru engir aðrir en andasmurðir kristnir menn, hið sanna hveiti sem Jesús talaði um í dæmisögunni um hveitið og illgresið.
* Yesus dan para malaikatnya tentu sangat bersukacita karena mendapati bahwa batang-batang gandum yang jumlahnya sedikit itu tetap kuat dan tidak tercekik oleh lalang Setan!
* Það hlýtur að hafa glatt Jesú og englana að komast að raun um að illgresi Satans hafði ekki náð að kæfa þessi hveitigrös. Þau voru þróttmikil þótt fá væru.
(Kejadian 13:10; Keluaran 3:8) Musa menyebutnya ”negeri yang baik, suatu negeri dengan sungai, mata air dan danau, yang keluar dari lembah-lembah dan gunung-gunung; suatu negeri dengan gandum dan jelainya, dengan pohon anggur, pohon ara dan pohon delimanya; suatu negeri dengan pohon zaitun dan madunya; suatu negeri di mana engkau akan makan roti dengan tidak usah berhemat, di mana engkau tidak akan kekurangan apapun; suatu negeri, yang batunya mengandung besi dan dari gunungnya akan kaugali tembaga”.—Ulangan 8:7-9.
Mósebók 13:10; 2. Mósebók 3:8) Móse kallaði það „gott land, . . . land þar sem nóg er af vatnslækjum, lindum og djúpum vötnum, sem spretta upp í dölum og á fjöllum, . . . land, þar sem nóg er af hveiti og byggi, vínviði, fíkjutrjám og granateplatrjám, . . . land þar sem nóg er af olíutrjám og hunangi, . . . land þar sem þú munt ekki eiga við fátækt að búa og þar sem þig mun ekkert bresta, . . . land, þar sem steinarnir eru járn og þar sem þú getur grafið kopar úr fjöllunum.“ — 5. Mósebók 8: 7-9.
Karena mengetahui problem Daud dan anak buahnya, ketiga orang yang loyal ini membawakan berbagai hal yang amat dibutuhkan, antara lain tempat tidur, gandum, barli, biji-bijian yang dipanggang, kacang babi, miju, madu, mentega, dan domba.
Þegar þessir dyggu þegnar sáu hvernig ástatt var fyrir Davíð og mönnum hans færðu þeir þeim ýmsar nauðsynjar eins og dýnur og ábreiður, hveiti, bygg, ristað korn, ertur, linsubaunir, hunang, súrmjólk og fénað. (Lestu 2.
’Dalam mimpi saya yang kedua, saya lihat setangkai gandum yang terdiri dari tujuh bulir gandum yang berisi dan masak.
Í hinum draumnum sá ég sjö væn og þroskuð kornöx sem uxu á einni kornstöng.
Karena barli dianggap lebih rendah nilainya daripada gandum, Agustinus menyimpulkan bahwa lima roti itu pastilah menggambarkan lima buku yang ditulis Musa (”barli” konon menggambarkan ”Perjanjian Lama” yang dianggap kurang penting).
Bygg var álitið lakara en hveiti. Ágústínus ályktaði því sem svo að brauðin hlytu að tákna Mósebækurnar fimm (byggið átti að gefa til kynna að „Gamla testamentið“ væri lakara en „Nýja testamentið“).
7 Oleh karena itu, biarlah gandum dan lalang tumbuh bersama sampai panen matang sepenuhnya; kemudian kamu hendaknya pertama mengumpulkan gandum di antara lalang, dan setelah pengumpulan gandum, lihat dan tengoklah, lalang diikat dalam berkas-berkas, dan ladang yang tertinggal dibakar.
7 Lát þess vegna hveitið og illgresið vaxa saman þar til uppskeran er fullsprottin. Þá skuluð þér fyrst tína hveitið frá illgresinu. Og eftir að hveitinu hefur verið safnað, sjá og tak eftir, skal illgresið bundið í bindin og akurinn brenndur.
Bila Orang Kristen Diayak seperti Gandum
Þegar kristnir menn eru sældaðir eins og hveiti

Við skulum læra Indónesíska

Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu gandum í Indónesíska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Indónesíska.

Veistu um Indónesíska

Indónesíska er opinbert tungumál Indónesíu. Indónesíska er staðlað malaíska tungumál sem var opinberlega auðkennt með yfirlýsingu um sjálfstæði Indónesíu árið 1945. Malasíska og indónesíska eru enn frekar lík. Indónesía er fjórða fjölmennasta land í heimi. Meirihluti Indónesíumanna talar reiprennandi indónesísku, með hlutfallið tæplega 100%, sem gerir það að einu útbreiddasta tungumáli í heimi.