Hvað þýðir λέπρα í Gríska?

Hver er merking orðsins λέπρα í Gríska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota λέπρα í Gríska.

Orðið λέπρα í Gríska þýðir holdsveiki, líkþrá. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.

Hlustaðu á framburð

Merking orðsins λέπρα

holdsveiki

nounfeminine

líkþrá

nounfeminine

Μία ημέρα ένας άνδρας με μία οδυνηρή δερματική ασθένεια, η οποία ονομάζεται λέπρα, πήγε στον Ιησού.
Dag einn kom maður nokkur til Jesú sem hafði sársaukafullan sjúkdóm er kallast líkþrá.

Sjá fleiri dæmi

3 Να Εκδηλώνετε Ευγνωμοσύνη: Παρότι και οι δέκα λεπροί ίσως εκτίμησαν ό,τι έκανε για αυτούς ο Ιησούς, μόνο ένας αποδείχτηκε ευγνώμων.
3 Sýnum þakklæti: Þótt líkþráu mennirnir tíu hafi líklega allir verið þakklátir fyrir það sem Jesús gerði lét aðeins einn þeirra í ljós þakklæti sitt.
Ως αποτέλεσμα, ο Ιεχωβά τον πάταξε με λέπρα. —2 Χρον.
Fyrir vikið sló Jehóva hann holdsveiki. – 2. Kron.
Πώς έβλεπαν τους λεπρούς στον αρχαίο Ισραήλ;
Hvernig var litið á holdsveika í Ísrael til forna?
(Ματθαίος 6:5) Όταν θεράπευσε έναν λεπρό, του είπε: «Κοίταξε να μην πεις σε κανέναν τίποτα».
(Matteus 6:5) Þegar hann læknaði holdsveikan mann sagði hann honum að ‚gæta þess að segja engum neitt.‘
Αυτό είναι ένα από τα μαθήματα που μαθαίνουμε από την ιστορία των δέκα λεπρών στην εποχή του Ιησού.
Við getum dregið eina slíka lexíu af sögunni um holdsveiku mennina tíu á tíma Jesú.
Η ανεντιμότητά του είχε ως αποτέλεσμα να παταχθεί με λέπρα.
Óheiðarleiki hans varð til þess að hann var sleginn holdsveiki.
Ο Νεεμάν έχει μια κακιά αρρώστια που λέγεται λέπρα.
Naaman er haldinn slæmum sjúkdómi sem kallast holdsveiki eða líkþrá.
Ματ 8:1-3 —Ο Ιησούς εκδήλωσε εξαιρετική συμπόνια σε έναν λεπρό («τον άγγιξε», «θέλω» σημειώσεις μελέτης για Ματ 8:3, nwtsty)
Matt 8:1-3 – Jesús sýndi holdsveikum manni einstaka samúð. („he touched him,“ „I want to“ skýringar á Matt 8:3, nwtsty-E)
(Λουκάς 8:2· 19:1-10) Οι τυφλοί και οι λεπροί βοηθιούνταν όταν πήγαιναν στον Ιησού, εκείνον που κήρυττε τα καλά νέα.
(Lúkas 8:2; 19: 1-10) Blindum og holdsveikum var hjálpað er þeir komu til Jesú, hans sem prédikaði fagnaðarerindið.
Ήταν λεπροί και το μέλλον τους φαινόταν ζοφερό.
Þeir voru holdsveikir og horfurnar voru ekki bjartar.
Έχει περπατήσει στο νερό, έχει καταλαγιάσει ανέμους, έχει γαληνέψει φουρτουνιασμένες θάλασσες, έχει θρέψει θαυματουργικά χιλιάδες ανθρώπους με λίγα ψωμιά και ψάρια, έχει θεραπεύσει αρρώστους, έχει κάνει κουτσούς να περπατούν, έχει ανοίξει μάτια τυφλών, έχει γιατρέψει λεπρούς, έχει μάλιστα αναστήσει και νεκρούς.
Hann hefur gengið á vatni, lægt storma og öldur, mettað þúsundir með fáeinum brauðum og fiskum, læknað sjúka og halta, opnað augu blindra, læknað holdsveika og jafnvel reist upp dána.
Έπειτα πρόσθεσε: «Ασθενούντας θεραπεύετε, λεπρούς καθαρίζετε, νεκρούς εγείρετε, δαιμόνια εκβάλλετε».
“ Síðan bætti hann við: „Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda.“
Μια σοβαρή αδυναμία η οποία υποδηλώνεται στην αφήγηση για τους λεπρούς που θεράπευσε ο Ιησούς είναι η (έλλειψη πίστης· ανυπακοή· αγνωμοσύνη) τους.
Hin alvarlega yfirsjón holdsveiku mannanna, er Jesús læknaði, stafaði af (trúarskorti; óhlýðni; vanþakklæti).
Αφού προσπάθησε ανεπιτυχώς να λάβει μία θεραπεία από τον βασιλιά του Ισραήλ για τη λέπρα του, ο Νεεμάν πήγε στο σπίτι του Ελισσαιέ, του προφήτη.
Naaman fór til heimkynna Elísa spámanns, eftir að hafa árangurslaust leitað að lækningu við líkþránni hjá konungi Ísraels.
Το παράπονο της Μαριάμ και του Ααρών εναντίον του Μωυσή έχει ως αποτέλεσμα να παταχθεί προσωρινά η Μαριάμ με λέπρα.
Að síðustu mögla Mirjam og Aron gegn Móse með þeim afleiðingum að Mirjam er slegin holdsveiki um tíma.
Τι θα λεχθεί για την επιβολή καραντίνας σε λεπρούς ή άλλους πάσχοντες;
Hvað um þær ráðleggingar að hafa sjúklinga í einangrun sem eru með holdsveiki eða aðra smitsjúkdóma?
Το Μιδράς Ραββά μιλάει για κάποιον ραβίνο που κρυβόταν από τους λεπρούς και για κάποιον άλλον που έριχνε πέτρες στους λεπρούς για να τους κρατάει σε απόσταση.
Mídras rabba segir frá rabbína sem faldi sig fyrir holdsveikum, og frá öðrum sem kastaði grjóti að holdsveikum til að halda þeim frá sér.
Άλλες διατάξεις είχαν να κάνουν με την ακαθαρσία από νεκρά σώματα, τον τελετουργικό καθαρισμό των γυναικών μετά τη γέννα, τις διαδικασίες όσον αφορά τη λέπρα, καθώς επίσης την ακαθαρσία που προέκυπτε από τις αντρικές και τις γυναικείες σεξουαλικές εκκρίσεις.
Þá voru í lögunum ákvæði þess efnis að fólk yrði óhreint af því að snerta lík, ákvæði um hreinsun kvenna eftir barnsburð, ákvæði um meðferð holdsveiki og ákvæði um óhreinleika við útrennsli af kynfærum karla og kvenna.
(Ματθαίος 8:5-13) Ωστόσο, επέλεξε να απλώσει το χέρι του και να αγγίξει τον λεπρό, λέγοντας: «Θέλω.
(Matteus 8:5-13) Engu að síður kaus hann að rétta út höndina og snerta holdsveika manninn.
Λεπροί, τυφλοί που είχαν καταντήσει ζητιάνοι, καθώς και άλλοι που βρίσκονταν σε ανάγκη διαπίστωναν ότι ήταν πρόθυμος και έτοιμος να τους βοηθήσει.
Hann var alltaf boðinn og búinn að liðsinna holdsveikum, blindum beiningamönnum og öðrum bágstöddum.
ΑΙΣΘΑΝΟΜΑΙ σαν λεπρός.
„MÉR liður eins og ég væri holdsveik.
Οι ραβινικοί κανόνες δήλωναν ότι κανένας δεν έπρεπε να πλησιάζει κάποιον λεπρό σε απόσταση μικρότερη των τεσσάρων πήχεων (περίπου 2 μέτρων).
Samkvæmt reglum rabbína var skylt að halda sig í minnst fjögurra álna (um 1,8 metra) fjarlægð frá holdsveikum manni.
Αυτή κηλίδωσε τα τελευταία χρόνια του καλού Βασιλιά Ασά, και εξαιτίας αυτής, ο Βασιλιάς Οζίας, ο μεγαλοφυής στρατιωτικός, δαπάνησε το τελευταίο μέρος της ζωής του σαν ένας απομονωμένος λεπρός.
Hún spillti síðustu árum hins góða konungs Asa, og hennar vegna varð Ússía konungur, sem var hernaðarsnillingur, að eyða síðustu æviárum sínum sem einangraður holdsveikisjúklingur.
Και στην εποχή του Ελισσαιέ, υπήρχαν πολλοί λεπροί, αλλά ο Ελισσαιέ καθάρισε μόνο τον Νεεμάν από τη Συρία.
Og á dögum Elísa voru margir holdsveikir en hann hreinsaði engan nema Naaman Sýrlending.
14 Ο Ιησούς είδε ανθρώπους που ήταν λεπροί, ανάπηροι, κουφοί, τυφλοί και δαιμονισμένοι, καθώς και ανθρώπους που πενθούσαν για τους νεκρούς τους.
14 Jesús sá fólk sem var holdsveikt, bæklað, heyrnarlaust, blint, haldið illum öndum og fólk sem syrgði látna ástvini.

Við skulum læra Gríska

Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu λέπρα í Gríska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Gríska.

Veistu um Gríska

Gríska er indóevrópskt tungumál, talað í Grikklandi, Vestur- og Norðaustur- Litlu-Asíu, Suður-Ítalíu, Albaníu og Kýpur. Það hefur lengsta skráða sögu allra lifandi tungumála, sem spannar 34 aldir. Gríska stafrófið er aðalritakerfið til að skrifa grísku. Gríska skipar mikilvægan sess í sögu hins vestræna heims og kristni; Forngrískar bókmenntir hafa átt afar mikilvæg og áhrifamikil rit um vestrænar bókmenntir, svo sem Ilíaduna og Odýsseia. Gríska er einnig tungumálið þar sem margir textar eru grundvallaratriði í vísindum, sérstaklega stjörnufræði, stærðfræði og rökfræði og vestrænni heimspeki, eins og Aristóteles. Nýja testamentið í Biblíunni var skrifað á grísku. Þetta tungumál er talað af meira en 13 milljónum manna í Grikklandi, Kýpur, Ítalíu, Albaníu og Tyrklandi.