Hvað þýðir postura í Spænska?

Hver er merking orðsins postura í Spænska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota postura í Spænska.

Orðið postura í Spænska þýðir afstaða, stelling. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.

Hlustaðu á framburð

Merking orðsins postura

afstaða

noun

El que su postura pudiera poner en peligro a otros judíos no venía al caso.
Sú staðreynd að afstaða þeirra kynni að stofna öðrum Gyðingum í hættu skipti ekki máli.

stelling

noun (Colocación del cuerpo.)

Oh, Gurú, ¿cuál es la postura más sagrada?
Lærimeistari, hvađa stelling er heilögust?

Sjá fleiri dæmi

¿Qué postura han adoptado los siervos de Dios ante la persecución?
Hvað hafa þjónar Guðs ekki gert þrátt fyrir ofsóknir?
La noticia del periódico cita el pasaje bíblico de Hechos 15:28, 29, uno de los principales textos en que los testigos de Jehová basan su postura.
Í dagblaðinu var vitnað í Postulasöguna 15:28, 29, einn helsta ritningarstaðinn sem vottar Jehóva byggja afstöðu sína á.
Los hermanos tuvieron que explicar su postura de neutralidad a los croatas, a los serbios y a diferentes ejércitos musulmanes.
Bræðurnir urðu að útskýra hlutleysi sitt fyrir Króötum, Serbum og ýmsum herjum múslíma.
Conoces mi postura.
Ūú veist hvar ég stend.
Nuestros hijos deben saber esto, además de que los posibles peligros médicos relacionados con el uso de la sangre añaden peso a nuestra postura religiosa.
Börn okkar ættu að vita það, svo og að hinar hugsanlegu hættur á heilsutjóni samfara blóðgjöfum veita trúarlegri afstöðu okkar aukinn þunga.
¿Cómo podemos prepararnos para las situaciones que surjan debido a nuestra postura neutral?
Hvernig vorum við hvött til að búa okkur undir erfiðleika sem hlutleysisafstaða okkar getur haft í för með sér?
“La postura de la Biblia sobre la homosexualidad es muy intolerante”.
„Viðhorf Biblíunnar til samkynhneigðar eru þröngsýn.“
No obstante, algunos mostraron interés sincero por mi postura bíblica y la respetaron.
En aðrir sýndu einlægan áhuga á biblíulegri afstöðu minni og virtu hana.
El que su postura pudiera poner en peligro a otros judíos no venía al caso.
Sú staðreynd að afstaða þeirra kynni að stofna öðrum Gyðingum í hættu skipti ekki máli.
Algunos mensajes del rap son positivos, pues adoptan una postura firme en contra del abuso de menores y el consumo de drogas.
Stöku sinnum kveður við jákvæðan tón í boðskap rapptónlistarinnar, svo sem fordæming á misnotkun barna og fíkniefnaneyslu.
El cristiano tiene una experiencia cotidiana de lo difícil de su postura: está al margen de la sociedad [...].
Afstaða kristins manns setti hann daglega í vanda; hann lifði við útjaðar samfélagsins . . .
¿Cómo se recompensó a aquellos jóvenes hebreos por su valerosa postura?
Hvernig var Hebreunum umbunað hugrekki sitt?
De igual manera, los testigos de Jehová adoptan una postura de estricta neutralidad y siguen los principios bíblicos de Isaías 2:2-4 y Mateo 26:52.
Vottar Jehóva taka á sama hátt eindregna hlutleysisafstöðu og fylgja meginreglum Biblíunnar sem er að finna í Jesaja 2: 2-4 og Matteusi 26:52.
Y mantuvieron su postura aunque por ello corriera peligro su vida.
Þeir létu ekki haggast, jafnvel þó að þeir settu sig í lífshættu með því.
Los hermanos de todo el mundo fueron adoptando una postura firme, aunque con frecuencia tuvieron que enfrentarse a burlas, hostilidad e incluso persecución directa.
Trúir fylgjendur Krists um allan heim sýndu mikið hugrekki og máttu oft þola fyrirlitningu, fjandskap eða jafnvel hreinar ofsóknir.
Mientras lo hace, mantenga una postura natural y permanezca de cara al auditorio.
Stattu eðlilega og snúðu andlitinu að áheyrendum á meðan hann er að stilla.
(Hechos 4:19, 20; 5:29.) Esa sería siempre su postura ante la oposición.
(Postulasagan 4: 19, 20; 5:29) Þetta hélt áfram að vera afstaða þeirra hvenær sem þeir mættu andstöðu.
La Iglesia había sostenido por mucho tiempo que la Tierra era el centro del universo.2 Aquella postura se fundaba en una interpretación literal de textos bíblicos que dicen que la Tierra está cimentada “sobre sus bases, y no vacilará por los siglos de los siglos”.
Kirkjan hafði um langan aldur haldið því fram að jörðin væri miðja alheimsins.2 Sú skoðun var byggð á bókstaflegri túlkun ritningarstaða er drógu upp mynd af jörðinni sem grundvallaðri „á undirstöðum hennar, svo að hún haggast eigi um aldur og ævi.“
¿Cómo determina la sujeción al Reino de Dios nuestra postura con respecto al mundo?
Hvaða áhrif hefur það á samband okkar við heiminn að við skulum vera þegnar Guðsríkis?
3 Richard Dawkins resume en su libro The Selfish Gene (El gen egoísta) una postura evolucionista actual sobre el punto de comienzo de la vida.
3 Bókin The Selfish Gene eftir Richard Dawkins gerir grein fyrir einni kenningu um uppruna lífsins sem nú á fylgi að fagna meðal þróunarfræðinga.
En 1945 se explicó la postura cristiana sobre las transfusiones de sangre.
Árið 1945 var skýrð afstaða kristinna manna til blóðgjafa.
En la segunda guerra mundial, los testigos de Jehová soportamos intensa persecución por causa de nuestra postura neutral.
Á tímum síðari heimstyrjaldarinnar urðu vottar Jehóva fyrir miklum ofsóknum vegna hlutleysis síns.
Sin duda, será útil ver la videocinta Negativa a la sangre con estudiantes de la Biblia, cónyuges o familiares que no sean Testigos, compañeros de trabajo, profesores y condiscípulos que pudieran plantear preguntas sobre nuestra postura en lo que respecta a la sangre.
Það er eflaust gagnlegt að horfa á þetta myndband með biblíunemendum, vantrúuðum maka eða ættingjum, vinnufélögum, kennurum og skólafélögum sem kunna að spyrja okkur um afstöðu okkar til blóðgjafa.
Se fija bien en su postura, en cómo coloca los brazos y cómo agarra con los dedos la cuerda.
Hann virðir fyrir sér hvernig kennarinn stendur, hvernig hann handleikur bogann og hvernig hann beitir fingrunum þegar hann leggur þá á bogastrenginn.
Esta postura es impropia, causa tensión en los hijos y puede confundirlos.
Slíkt er óviðeigandi og það getur ruglað barnið í ríminu og valdið því streitu.

Við skulum læra Spænska

Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu postura í Spænska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Spænska.

Veistu um Spænska

Spænska (español), einnig þekkt sem Castilla, er tungumál í íberísk-rómönskum hópi rómönsku tungumálanna, og 4. algengasta tungumálið í heiminum samkvæmt sumum heimildum, á meðan aðrir telja það upp. sem 2. eða 3. algengasta tungumál. Það er móðurmál um 352 milljóna manna, og er talað af 417 milljónum manna þegar tölum þess er bætt við sem tungumáli. undir (áætlað árið 1999). Spænska og portúgalska hafa mjög svipaða málfræði og orðaforði; Fjöldi svipaðra orðaforða þessara tveggja tungumála er allt að 89%. Spænska er aðaltungumál 20 landa um allan heim. Áætlað er að heildarfjöldi spænskumælenda sé á milli 470 og 500 milljónir, sem gerir það að annað útbreiddasta tungumál í heimi miðað við fjölda móðurmálsmanna.