What does aðlaðandi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word aðlaðandi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use aðlaðandi in Icelandic.

The word aðlaðandi in Icelandic means attractive, atractive. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word aðlaðandi

attractive

adjective

Mary hefur eins aðlaðandi persónuleika og systir hennar.
Mary has as attractive a personality as her sister.

atractive

adjective (Pleasing to the eye or mind.)

See more examples

Vegna þess að annars gætum við hæglega látið Satan blekkja okkur því að hann er snillingur í að klæða hið ranga í aðlaðandi búning eins og hann gerði þegar hann freistaði Evu. — 2. Korintubréf 11:14; 1. Tímóteusarbréf 2:14.
Because we can easily fall prey to the machinations of Satan, who is a master in making what is wrong appear desirable, as he did when tempting Eve. —2 Corinthians 11:14; 1 Timothy 2:14.
(Jakobsbréfið 1:14) Ef hjartað lætur tælast getur það veifað syndinni lokkandi fyrir augum okkar og klætt hana í sakleysislegan og aðlaðandi búning.
(James 1:14) If our heart gets enticed, it may, in effect, wave sin enticingly before us, making it appear attractive and harmless.
Þú getur hafist handa nú þegar við að þróa þá eiginleika sem munu gera þig aðlaðandi og áhugaverða.
You can begin now to work on developing those qualities that will make you attractive and interesting.
Hvað gerir Satan til að láta heiminn virðast aðlaðandi?
How does Satan make this world appear attractive?
Þeir gera sér fyllilega ljóst að jörðin er táknræn fótskör Guðs og vilja í einlægni gera hana fagra og aðlaðandi og þess verðuga að fætur hans hvíli þar.
They fully realize that this earth is God’s symbolic footstool, and they sincerely want to have this mundane sphere brought to a state of charm and beauty deserving of having his feet rest here.
11: 28, 29) Þegar við komum auðmjúk að máli við aðra verður boðskapurinn meira aðlaðandi.
11:28, 29) A humble approach adds appeal to our message.
Það er mikilvægt fyrir alla kristna menn að gæta að þessu en sérstaklega fyrir öldunga safnaðarins. Mildi er aðlaðandi.
While this is essential for all Christians, it is especially important for those serving as elders.
Allir kristnir menn geta og ættu að gera sig aðlaðandi í augum Guðs og náungans með því að byggja mál sitt og framkomu á Biblíunni. — Efesusbréfið 4: 31.
All Christians can and should make themselves attractive to God and to fellow humans by their Bible-based speech and conduct.—Ephesians 4:31.
Það veitti mér ekki lífsfyllingu að ná fyrsta flokks námsárangri, vinna fylkismeistaratitil í hlaupi eða hafa aðlaðandi sköpulag.“
Contentment for me didn’t come from having been a straight-A student, a state-championship runner or the possessor of an attractive figure.”
Jon er mun meira aðlaðandi en Tom.
Jon is far more attractive than Tom.
Hvaða dæmi sýnir að það gerði Biblíuna einstaklega hlýlega og aðlaðandi að Guð skyldi nota menn til að skrifa hana?
What example shows that the use of human writers gives the Bible tremendous warmth and appeal?
Lesarinn getur verið afslappaður ef hann undirbýr sig og æfir sig og þá verður lesturinn aðlaðandi í stað þess að vera tilbreytingarlaus og þreytandi. — Hab.
With preparation and practice, the reader can be relaxed, and the result will be appealing instead of monotonous and tedious.—Hab.
Þykja þér þetta ekki aðlaðandi eiginleikar?
Do not such qualities attract you to Jehovah?
(Opinberunarbókin 2: 18- 23) Þegar Jehú kom til Jesreel hafði hún reynt að gera sig aðlaðandi í útliti.
(Revelation 2:18-23) By the time Jehu reached Jezreel, she had tried to make herself attractive.
Hvaða aðlaðandi eiginleika sýndi Jesús? — MATTEUS 11:29; MARKÚS 10:13-16.
What qualities made Jesus approachable? —MATTHEW 11:29; MARK 10:13-16.
En finnst okkur hann ekki vera aðlaðandi maður í ljósi þess hve kappsamur og hlýlegur hann var? — Lúkas 9:33.
Are you not drawn to the man, though, for his enthusiastic and warm spirit? —Luke 9:33.
Svo aðlaðandi eru þeir að fólk af öllum þjóðum safnast til þeirra til að taka þátt í sannri tilbeiðslu. — Jesaja 2: 1-4; Haggaí 2:7.
These become so inviting that they attract people out of all nations to share in true worship there. —Isaiah 2:1-4; Haggai 2:7.
19 Biblían er einstaklega hlýleg og aðlaðandi af því að Jehóva notaði menn til að skrifa hana.
19 The use of human penmen gives the Bible tremendous warmth and appeal.
8 Satan hefur mótað heim sinn þannig að hann sé aðlaðandi og trufli okkur.
8 Satan has designed his world to attract and distract us.
En bak við aðlaðandi framkomu leyndist Iastafullt líferni.
But by then George Wickham's habits were as dissolute as his manners were engaging.
4 Þótt bróðurkærleikurinn sé óneitanlega aðlaðandi er ekki hægt að taka hann sem sjálfsagðan hlut.
4 Appealing as it is, our brotherly love cannot be taken for granted.
Er hann tók eftir hversu aðlaðandi eiginkona Úría var gaf hann lausan tauminn þeirri hugsun — og athöfn — að njóta ólögmæts unaðar með henni. (2.
Noting how attractive Uriah’s wife was, he gave free rein to the thought —and deed— of finding illicit pleasure with her.
En það sem gerir hann aðlaðandi umfram allt annað er það sem Samúel benti á þegar hann sagði að Davíð myndi reynast ,maður Jehóva að skapi‘. – 1. Samúelsbók 13:14.
Yet, what attracts us to him above all else is what the prophet Samuel stated of David —he would prove to be “a man agreeable to [Jehovah’s] heart.” —1 Samuel 13:14.
Hluttekning er aðlaðandi eiginleiki.
Empathy attracts.
Hvers vegna var Jesús svona aðlaðandi persóna?
Why was Jesus’ personality so appealing?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of aðlaðandi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.