What does samkeppni in Icelandic mean?

What is the meaning of the word samkeppni in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use samkeppni in Icelandic.

The word samkeppni in Icelandic means competition, competition. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word samkeppni

competition

noun

Við erum í harðri samkeppni við þetta fyrirtæki.
We are in a fierce competition with that company.

competition

noun (rivalry between organisms, animals, individuals, groups, etc.)

Við erum í harðri samkeppni við þetta fyrirtæki.
We are in a fierce competition with that company.

See more examples

Vandlæting Davíðs var jákvæð afbrýði sem þýddi að hann umbar enga samkeppni við Jehóva og sætti sig ekki við að kastað væri rýrð á hann. Davíð hafði sterka löngun til að verja orðstír eða málstað Jehóva.
David’s zeal was jealousy in the positive sense, that is, an intolerance of rivalry or reproach, a strong urge to protect a good name or to correct an injury.
Eurocard var greiðslukortaþjónusta sem var stofnuð af Skandinaviska Banken árið 1964 og átti að veita American Express samkeppni.
Eurocard was a credit card, introduced in 1964 by a Swedish banker in the Wallenberg family as an alternative to American Express.
En það er engin samkeppni milli þjóða, ekkert hatur milli ættflokka og engin óviðeigandi afbrýði milli hinna smurðu og hinna annarra sauða.
But there is no international rivalry, no intertribal hatred, no inappropriate jealousy, between anointed and other sheep.
Með tilkomu frjálsrar samkeppni hættu þúsundir ríkisrekinna fyrirtækja starfsemi, með tilheyrandi atvinnuleysi.
Once free-market competition was introduced, thousands of state-owned enterprises went out of business, causing unemployment.
Velgengni án samkeppni
Success Without Competition
(Jakobsbréfið 1:14, 15) Ef til vill hefur hann hugsað sem svo að ef hann gæti fengið fyrstu hjónin til að hlusta á sig frekar en Guð myndi Guð neyðast til að umbera samkeppni um æðstu völd.
(James 1:14, 15) He may have reasoned that if he could get the first human pair to listen to him rather than to God, then God would be forced to tolerate a rival sovereignty.
Ūađ er mikil samkeppni og ūetta er hátæknilegt.
It's highly competitive and technical.
Við erum í harðri samkeppni við þetta fyrirtæki.
We are in a fierce competition with that company.
Líkt og ‚konungurinn í Babýlon‘ þráði Satan fullur afbrýðisemi að „gjörast líkur Hinum hæsta“ með því að hefja sig upp sem guð í andstöðu við Jehóva og í samkeppni við hann.
Like “the king of Babylon,” Satan jealously desired to “resemble the Most High” by setting himself up as a rival god in opposition to Jehovah.
Hann gefur glögga vísbendingu um hvar við stöndum í straumi tímans og styrkir ásetning okkar að varðveita hlutleysi gagnvart samkeppni þjóðanna og bíða þess hljóð að Guð gangi fram í okkar þágu. — Sálmur 146:3, 5.
It gives a clear view of where we stand in the stream of time and strengthens our determination to remain neutral to the international rivalry while waiting patiently for God to act on our behalf. —Psalm 146:3, 5.
Þegar eitthvað ógnar þessari hollustu veldur það stundum samkeppni og metingi, og í versta falli blóðsúthellingum og þjóðarmorðum.
Challenges to such loyalties have resulted in competition and rivalry and, in extreme cases, bloodshed and genocide.
Ūig grunar ekki hvađ er mikil samkeppni um ađ fá inngöngu.
You have no idea how competitive admissions have gotten.
Menn verða fullkomnir, ekki með samkeppni sín á milli heldur með því að lausnarfórn Jesú verður notuð í þeirra þágu. — 1. Jóhannesarbréf 2: 1, 2.
Humans will rise to perfection, not through any competition among themselves, but through application of Jesus’ ransom sacrifice toward them. —1 John 2:1, 2.
(Efesusbréfið 6:12) Síðan beinir engillinn athygli okkar að samkeppni Sýrlands og Egyptalands.
(Ephesians 6:12) Then the angel focuses our attention on the rivalry between Syria and Egypt.
Lisa er brautryðjandi. Hún segir: „Á vinnustaðnum er gjarnan samkeppni og öfund.
A pioneer named Lisa observes: “In the workplace, there is often a spirit of competition and jealousy.
Eitt sem ég veit fyrir víst er ađ meiri samkeppni er betri en minni.
One thing I know for sure is more competition is better than less competition.
Margir trúa því eindregið að samkeppni sé lykillinn að velgengni.
Competition, many firmly believe, is the key to success.
Will og Ariel Durant segja: „Styrjaldir og samkeppni milli einstaklinga eru sprottnar af sömu hvötum: ásælni, árásargirni og stolti; ásókn í matvæli, land, efni, eldsneyti, yfirráð.“
The Durants observed: “The causes of war are the same as the causes of competition among individuals: acquisitiveness, pugnacity, and pride; the desire for food, land, materials, fuels, mastery.”
Við kveljum okkur sjálf að óþörfu með samanburði og samkeppni.
We torture ourselves needlessly by competing and comparing.
Samkeppni á vinnustað getur líka leitt til annarra líkamlegra og geðrænna kvilla.
Competition in the workplace can lead to other physical and mental disorders too.
Streita, áhætta, leiði, vonbrigði, samkeppni, blekkingar og óréttlæti eru aðeins sumir af þeim ,þyrnum og þistlum‘ sem tengjast vinnu núna.
Stress, hazards, boredom, disappointment, competition, deception, and injustice are just some of the “thorns and thistles” now associated with it.
▪ „Mætti ég sýna þér athyglisverða grein sem heitir ‚Er samkeppni lykillinn að velgengni?‘
▪ “I’d like to show you an interesting comment made in this article entitled ‘A Better World —Just a Dream?’
Svæðisbundnum flugfélögum, sem eru stundum í samkeppni við lággjaldaflugfélög, er safnað saman á lista yfir svæðisbundin flugfélög.
Regional airlines, which may compete with low-cost airlines on some routes, are listed at list of regional airlines.
Ég veit ekki hvađ tíđkast í krummaskuđinu ūínu en ūetta er samkeppni.
Look, I don't know how things work in the backwater from which you hail, matey, but this is a competition.
Þú skalt líka vega og meta vandlega hugsanlegar afleiðingar þess að eyða miklum tíma með unglingum og fullorðnum sem hafa annað viðhorf en þú til siðferðis, hreins málfars eða samkeppni.
Weigh carefully, also, the possible results of spending long hours with youths and adults who do not share your views on morals, clean speech, or competition.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of samkeppni in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.