What does læðast in Icelandic mean?

What is the meaning of the word læðast in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use læðast in Icelandic.

The word læðast in Icelandic means creep. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word læðast

creep

verb

Forðastu að leyfa því hugarfari að læðast inn með tímanum að það sé ásættanlegt að halda fjölskyldunámið bara af og til.
As the months go by, do not allow a hit-or-miss attitude to creep in.

See more examples

Ísbirnir eru afar leiknir við að læðast að bráð sinni og fara mjög varlega.
These cats are neat and take care of themselves very well.
Á hún að læðast um líkt og hún þurfi að skammast sín?
Should she go slinking around as if she disgraced herself?
En þegar þú rýnir milli rimlanna kemurðu auga á illúðlegt ljón sem er að læðast að bráð sinni hinum megin við girðinguna.
As you look through it, though, you notice a ferocious lion stalking prey on the other side!
Ung kona minnist þess hvernig hún lá í rúminu á morgnana og fann lokkandi ilminn af steiktu beikoni læðast inn í herbergið og kalla hana fram til að borða morgunverð með fjölskyldunni.
A young woman remembers lying in her bed in the morning, the tantalizing aroma of frying bacon drifting into the room, beckoning her to breakfast with her family.
Ljón liggja í launsátri, krókódílar leynast í gruggugu vatninu og hlébarðar læðast um í skjóli náttmyrkurs.
Lions wait in ambush, crocodiles lurk beneath muddy waters, and leopards lie in wait under the cover of darkness.
Bróðir Turpin hafði tekið áhættu með því að læðast inn á stofuna þar eð fjölskylda mín hafði fyrirskipað að ég ætti ekki að fá neina votta í heimsókn.
Brother Turpin had taken a risk by sneaking into my room, since my family had ordered that I was to have no Witness visitors.
En umsjónarmenn og aðrir í söfnuðinum verða að vera árvakrir og vísa afdráttarlaust á bug hverjum þeim falskennara sem reynir að læðast inn í söfnuðinn í því skyni að stuðla að siðleysi eða koma inn fölskum kenningum.
But overseers and others in the congregation must be vigilant, firmly rejecting any false teachers who may sneak into the congregation and try to promote immorality or wrong doctrine.
Forðastu að leyfa því hugarfari að læðast inn með tímanum að það sé ásættanlegt að halda fjölskyldunámið bara af og til.
As the months go by, do not allow a hit-or-miss attitude to creep in.
* Nokkrir menn læðast inn og afneita vorum einasta Drottni og Guði, Júd 1:4.
* Certain men crept in denying the only Lord God, Jude 1:4.
Er hættulegt rándýr að læðast að þér á þessari stundu?
Is there a dangerous predator stalking you right now?
Þau læðast burt
They' re sneaking away
(2:1-22) Pétur varaði við því að falskennarar myndu læðast inn í söfnuðinn.
(2:1-22) Peter warned that false teachers would infiltrate the congregation.
Hún sá hann læðast inn herbergið snöggklæddan, á þynkuskóm, með öxi í hendi.
She watched him come prowling into the room, dressed in his shirtsleeves, wearing thin shoes, with an ax in his hand.
13 Sá boðskapur, sem Kristur sendi söfnuðunum sjö í Litlu-Asíu í opinberunarsýnum Jóhannesar postula, gefur ljóslega til kynna að við lok fyrstu aldar voru babýlonskar túarbragðaiðkanir og viðhorf að læðast inn í kristna söfnuðinn.
13 The messages that Christ sent to the seven congregations in Asia Minor by means of the Revelation given to the apostle John indicate clearly that by the end of the first century C.E., Babylonish religious practices and attitudes were creeping into the Christian congregation.
Og þeir sem læðast um þá, verja þá með afbrýði og illkvittni
And those who stalk them guard them with jealousy and venom
Ég veðja að þú hélst ég værl að læðast aftur inn
I bet you thought I was sneaking back in
Efasemdir tóku einnig að læðast í hug mér á þessum tíma og ég hugleiddi: „Hvers vegna þarf ég að þjást svona mikið.“
At this time, feelings of doubt also began creeping into my mind, and I wondered, “Why do I have to suffer this much pain?”
Ekki læðast svona upp að mér, Vince.
Vince, don't sneak up on me, okay?
Ég lagði það í vana minn að stelast út á kvöldin og læðast aftur inn rétt áður en birti.
I used to sneak out at night and sneak back in again just before the morning light.
(Biblían 1981) Sumir hafa tekið eftir að ljótt orðbragð, slúður eða siðlaus málefni læðast inn í umræður á samskiptasíðum.
Some have noticed that crude language, gossip, or immoral topics creep into discussions on social networking sites.
Ef við erum þekkt fyrir að sniðganga aðra vegna minnstu vonbrigða og heimta að þeir biðjist afsökunar áður en við komum aftur kurteislega fram við þá, neyðum við þá kannski til að læðast með veggjum þegar við erum nærri eða að halda sér í hæfilegri fjarlægð.
If we are known as someone who shuns others for every petty disappointment and who then insists that they apologize before we will treat them in a civil way again, we may force them to tread softly around us—or to keep a safe distance!
Í SKJÓLI nætur læðast Davíð og Abísaí fram hjá 3.000 sofandi hermönnum.
IN THE dead of night, David and Abishai silently make their way through 3,000 sleeping troops.
Þessar tilfinningar munu óhjákvæmilega læðast inn í líf okkar.
These feelings will inevitably creep into our lives.
Títan rör geta ráðið við háan hita, jafnvel án þess að læðast.
Titanium pipes can handle high temperatures even without creep.
Ég var orðin dálítið smeyk og sá hann fyrir mér læðast milli bakgarða í myrkri nætur og skima eftir litlum krossum sem börn hefðu sett á nýteknar grafir gæludýranna sinna.
I was becoming a little frightened and imagined him sneaking through backyards in the dark nights and searching for little crosses that children had placed on newly interred graves of their pets.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of læðast in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.