What does ásýnd in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ásýnd in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ásýnd in Icelandic.

The word ásýnd in Icelandic means appearance. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ásýnd

appearance

noun

Hann er að horfa framhjá líkamlegri ásýnd og á eiginleika sem tímans tönn vinnur ekki á.
It is looking beyond physical appearances to attributes that will not dim through time.

See more examples

Tímaritið Asiaweek sagði: „Ef stoltið yfir því að vera Serbi þýðir að maður hatar Króata, ef frelsi handa Armenum þýðir hefnd á hendur Tyrkjum, ef sjálfstæði handa Súlúmönnum hefur í för með sér kúgun fyrir Xhósamenn og lýðræði handa Rúmenum þýðir að Ungverjar séu gerðir landrækir, þá hefur þjóðernishyggjan sýnt sína ljótustu ásýnd.“
That magazine stated: “If pride in being a Serb means hating a Croat, if freedom for an Armenian means revenge on a Turk, if independence for a Zulu means subjugating a Xhosa and democracy for a Romanian means expelling a Hungarian, then nationalism has already put on its ugliest face.”
Á þeim degi mun ásýnd okkar beinast að honum, og sál okkur mun einbeita sér að spurningunni: „Hvað virðist Kristi um mig?“
At that time, our eyes will be fixed on Him, and our souls will be riveted on the question, “What thinks Christ of me?”
Ásýnd landsins breyttist auðsjáanlega vegna mikils vaxtar og þróunar, vegna skipulagningar þéttbýlis og bygginga víggírtra borga.
First, they played an extremely significant, if transient, role in shaping the floors and piedmonts of many basins.
1560 hlaut hann núverandi ásýnd.
1560 - Suffered Plague.
10 Innskotssetningin í 14. versinu hljóðar þannig: „Svo afskræmd var ásýnd hans framar en nokkurs manns og mynd hans framar en nokkurs af mannanna sonum.“
10 According to the parenthetical comment in verse 14, Isaiah says: “So much was the disfigurement as respects his appearance more than that of any other man and as respects his stately form more than that of the sons of mankind.”
11. (a) Hver er önnur ásýnd anda heimsins?
11. (a) What is a second aspect of the spirit of the world?
Gyðingarnir, sem Jesús er að ávarpa, hafa hvorki „heyrt rödd [Guðs] né séð ásýnd hans“. — Jóhannes 5:37.
The Jews whom Jesus is addressing “have neither heard [God’s] voice at any time nor seen his figure.” —John 5:37.
Himinhá fjöll munu lyfta ásýnd sinni í lofsöng til Guðs.
Towering mountains will lift their heads in songs of praise to God.
Já, menn hafa verið vonglaðir og það er heldur engum blöðum um það að fletta að ásýnd heimsins er að breytast.
Yes, hopes have been high, and without a doubt, the world scene is changing.
Ó hve þín ásýnd öll mig heillaði.
Thou hast given all to me.
Orðalag hans varð ljúft og næstum barnslegt þegar hann var hvíldur. Og þegar hann ávarpaði fólkið, sem elskaði hann og dáði, lýsti ásýnd hans ólýsanlegri dýrð.
His expression was mild and almost childlike in repose; and when addressing the people, who loved him it seemed to adoration, the glory of his countenance was beyond description.
Hann heldur áfram að gefa konum tölulegt gildi ut frá tölunni tiu sem miðast eingöngu við likamlega ásýnd þeirra
Out of desperation, he continues to assess women...... a base- # value number...... predicated solely on their physical countenance
Þessi viðurkenning og sú ljómandi ásýnd, sem Kristur fékk þá, veitti honum heiður og dýrð.
That acknowledgment and the brilliant appearance then granted Christ were a bestowal of honor and glory on him.
Föstur þær og ölmusugjafir sem kirkjan mælir sérstaklega með á föstunni ásamt bæninni, bjóða hentugt tækifæri til að sameinast „ásýnd“ Krists.
Fasting and almsgiving, which, together with prayer, the Church proposes in a special way during the Lenten Season, are suitable means for us to become conformed to this “gaze”.
Þeir eru eins og Gyðingarnir sem Jesús talaði við þegar hann sagði: „Þér hafið aldrei heyrt rödd hans né séð ásýnd hans. Og orð hans býr ekki í yður.“
They are like the Jews to whom Jesus said: “You have neither heard his voice at any time nor seen his figure; and you do not have his word remaining in you.”
* Á síðum 494–96 er texti sem lýsir ásýnd, eiginleikum og kostum Josephs Smith.
* Pages 497–99 contain statements describing Joseph Smith’s appearance, personality, and character.
Hann er að horfa framhjá líkamlegri ásýnd og á eiginleika sem tímans tönn vinnur ekki á.
It is looking beyond physical appearances to attributes that will not dim through time.
Dýrð Guðs endurspeglast af ásýnd Jesú Krists, hins meiri Móse.
God’s glory is reflected from the countenance of Jesus Christ, the Greater Moses.
? etta vatn? tlum vi? a? nota til a? breyta ásýnd Arrakis
This is the water we will use to change the face of Arrakis
44 Á sama hátt og margir urðu furðu lostnir við að sjá þig — ásýnd hans var afskræmdari en nokkurs manns svo og mynd hans framar en nokkurs af mannanna sonum —
44 As many were astonished at thee—his visage was so marred, more than any man, and his form more than the sons of men—
Trúarofstæki er líka farið að sýna ófrýnilega ásýnd sína.
Religious fanaticism is also rearing its ugly head.
Andspænis þeim skelfilegu raunum fátæktarinnar sem hrjá marga menn er blinda eigin síngirni í óbærilegri mótsögn við „ásýnd“ Krists.
In the face of the terrible challenge of poverty afflicting so much of the world’s population, indifference and self-centered isolation stand in stark contrast to the “gaze” of Christ.
Bros hennar var jafnvel enn breiðara en áður og ásýnd hennar ljómaði.
Her smile was even bigger than before, and her countenance was radiant.
Efnið sem settist til í kringum gosopin breytti einnig um ásýnd á þessu tímabili.
The eyes also focus on the utensil that is being used at that particular moment.
(b) Hvers vegna ættu kristnir menn að vera ólíkir þeim sem endurspegla þessa ásýnd anda heimsins?
(b) Why are Christians different from those who reflect this aspect?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ásýnd in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.