What does álykta in Icelandic mean?

What is the meaning of the word álykta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use álykta in Icelandic.

The word álykta in Icelandic means infer, conclude, draw, deduce. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word álykta

infer

verb (To reach a conclusion by applying rules of logic to given premises.)

Og er rökrétt að álykta að það hljóti að vera til hönnuður ef alheimurinn og lífríkið er hannað?
And does it really make sense to infer from the design that there is a designer?

conclude

verb

En vertu ekki fljótur til að álykta svo.
Do not hastily conclude that this is the case.

draw

verb (To reach a conclusion by applying rules of logic to given premises.)

deduce

verb (To reach a conclusion by applying rules of logic to given premises.)

Mađur Ūarf ekki ađ vita neitt um líffræđi né vökvafræđi til ađ álykta ađ Michael Fred Phelps II er byggđur til ađ fara hratt.
Now, you don't need to know anything about biology or fluid mechanics to deduce that Michael Fred Phelps llI is built for speed.

See more examples

Við ættum því ekki að álykta í fljótræði að maður, sem vikið er úr söfnuðinum, hljóti að vera sekur um synd til dauða.
Thus, we should not jump to the conclusion that a person must be guilty of sin that incurs death solely because he is expelled from the congregation.
Er rétt af þeim sem hitta soninn síðar að álykta að hann hafi átt slæman eða jafnvel engan föður?
Could those who later meet the son rightfully conclude that he had a bad father or even that he had no father at all?
Er rökrétt að álykta að það hljóti að vera til hönnuður og skapari fyrst lifandi verur bera þess merki að vera hannaðar?
Is it reasonable to conclude that the design evident in nature requires belief in a Designer, a Creator?
Væri ekki skynsamlegra að álykta að hann vilji að við lifum hamingjusöm og njótum lífsins að eilífu?
Would it not be more reasonable to conclude that he wants us to live happily and to enjoy life forever?
Ef manni verður eins illa á og Pétri er auðvelt að álykta sem svo að syndin sé ófyrirgefanleg.
In the wake of such a fall, it is all too easy for a person to assume that his sin is too terrible for forgiveness to be possible.
Mósebók 11:10-26; 14:13; 17:3-6) Með hliðsjón af hinni spádómlegu blessun er Sem hlaut er rökrétt að álykta að tungumál hans hafi ekki orðið fyrir áhrifum af því sem Jehóva Guð gerði á undraverðan hátt fyrir 43 öldum. — 1. Mósebók 9:26.
(Genesis 11:10-26; 14:13; 17:3-6) In view of God’s prophetic blessing on Shem, it is reasonable to conclude that his language was not affected by something Jehovah God did miraculously 43 centuries ago. —Genesis 9:26.
Enda þótt við stríðum við alvarlega vanheilsu, hvort heldur líkamlega eða tilfinningalega, ættum við ekki að vera fljót að álykta að það hindri okkur í að taka virkan þátt boðunarstarfinu.
Even if we have serious physical or emotional limitations, we should not hastily conclude that these will prevent us from having a full share in the ministry.
PRÓFESSOR BEHE: Það er ekki fáfræði sem fær okkur til að álykta að náttúran sé hönnuð af hugviti.
PROFESSOR BEHE: The conclusion of design is not due to ignorance.
Í janúarhefti tímaritsins Discover árið 1997 var greint frá því að stjörnufræðingar hefðu uppgötvað það sem þeir álykta að sé um tylft reikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur.
In January 1997, Discover magazine reported that astronomers detected what they concluded were about a dozen planets orbiting distant stars.
9 Ef einhver knýr dyra hjá þér og talar um að ríki Guðs sé einasta von mannkynsins, hvaða samtökum munt þú álykta að hann tilheyri?
9 Ask yourself: If a person comes to your door and he speaks about God’s kingdom as the true hope for humankind, with what organization do you associate that person?
Heilinn gerir ykkur kleift að læra, hugsa og álykta.
Your brain lets you learn, think, and reason.
Af lýsingu hans má álykta að ensk-ameríska heimsveldið verði við völd þegar „steinninn“, sem táknar ríki Guðs, lendir á fótum líkneskisins. – Dan.
From his description, we can conclude that the Anglo-American World Power is the one that will be dominating when the “stone” representing God’s Kingdom hits the feet of the image. —Dan.
Ef svo er skaltu ekki álykta að þú sért slæm manneskja eða að þú getir bara ekki haldið þér siðferðilega hreinni eða hreinum.
If that happens, don’t think that you’re inherently bad or that you’re just not cut out for moral cleanness.
Rökrétt virðist að álykta að sem gestkomandi maður hafi Samson einfaldlega leitað næturgistingar, en ekki gengið í hús vændiskonunnar í siðlausum tilgangi.
It is logical to conclude that, as a visitor, Samson simply sought overnight lodging, rather than going to the prostitute’s house for immoral reasons.
Hvað má álykta af því hve miklu frumkristnir menn áorkuðu í boðunarstarfinu?
What can we learn from what the first-century Christians accomplished in the preaching work?
Það væri órökrétt að álykta sem svo að umbun trúa þjónsins, dómurinn yfir fávísu meyjunum og dómurinn yfir lata þjóninum, sem faldi talentu húsbóndans, eigi sér allt stað þegar Jesús „kemur“ í þrengingunni miklu.
It would not be reasonable to say, for example, that the rewarding of the faithful slave, the judgment of the foolish virgins, and the judgment of the sluggish slave, who hid the Master’s talent, will take place when Jesus “comes” at the great tribulation.
Þeir álykta að þar sem síðast talda fullyrðingin sé óneitanlega sönn geti ekki nema önnur hvor hinna verið sönn.
They reason that since the last proposition is undeniably true, then at least one of the other two cannot be true.
Þegar við þar að auki tökum inn í myndina þá ritningarstaði sem sýna að himneskt ríki Guðs sé nú þegar við völd, höfum við traustan grundvöll til að álykta að núna séu svo sannarlega hinir síðustu dagar.
When considered along with Bible indications that God’s heavenly Kingdom is now ruling, the evidence provides a solid basis for concluding that these are indeed the last days.
Að Jehóva skuli vera þolinmóður og langlyndur veldur því að margir álykta að hann muni aldrei fullnægja dómi yfir illum mönnum.
Because of Jehovah’s patience and long-suffering, many people wrongly conclude that he will never execute judgment against the wicked.
Er þá ekki rökrétt að álykta að þessi spádómur í 4. kafla Daníelsbókar tengist einnig ríki Guðs?
Do you think it’s reasonable to conclude, then, that this prophecy in Daniel chapter 4 also has something to do with God’s Kingdom?
Hvað undir himninum hann gerði það, ég get ekki sagt, en næsta för hans var að hrifin sjálfur - stígvélum í hönd og hatt á - undir rúminu, þegar frá ýmsum ofbeldi gaspings og strainings, álykta ég hann var harður á vinna stígvél sig, þótt alls ekki lög velsæmis sem ég hef nokkurn tíma heyrt um, er einhver þarf að vera persónulegur þegar setja á hilluna.
What under the heavens he did it for, I cannot tell, but his next movement was to crush himself -- boots in hand, and hat on -- under the bed; when, from sundry violent gaspings and strainings, I inferred he was hard at work booting himself; though by no law of propriety that I ever heard of, is any man required to be private when putting on his boots.
Hvað ættum við að álykta þegar við sjáum hvað heilinn gerir?
When we see what the brain does, what should we conclude?
(Postulasagan 24:15) Þar eð röð og regla verður á öllu er skynsamlegt að álykta að þeir fyrstu, sem boðnir verða velkomnir aftur til lífs á jörðinni, verði þeir réttlátu, þeir sem hafa þjónað Jehóva trúfastlega. — Hebreabréfið 11: 35-39.
(Acts 24:15) Since there will be proper order, it is reasonable to conclude that the first to be welcomed back to life on earth will be the righteous, those who served Jehovah loyally.—Hebrews 11:35-39.
Öldungarnir óttuðust að Gyðingar, sem voru nýbúnir að taka kristna trú, myndu hneykslast á bersögli Páls um lögmálið og hugsanlega álykta að kristnir menn virtu ekki fyrirkomulag Jehóva.
The older men were afraid that newly converted Jewish Christians would be stumbled by Paul’s outspokenness on the subject of the Law and that they might conclude that Christians lacked respect for Jehovah’s arrangements.
Væri rétt að álykta að ávöxturinn sé það að gera menn að lærisveinum?
Would it be correct to conclude that bearing fruit means making disciples?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of álykta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.