What does för in Icelandic mean?

What is the meaning of the word för in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use för in Icelandic.

The word för in Icelandic means trip, journey, travel. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word för

trip

noun (a journey)

journey

noun

Konungssonurinn hefur lagt af stað í langa för.
The prince has set out on a long journey.

travel

verb

Eins og áður hefur komið fram bauð hann hinum unga Tímóteusi að slást í för með sér.
As already mentioned, he invited the young Christian Timothy to be his traveling companion.

See more examples

Það hefur í för með sér óhamingju og eymd, stríð, fátækt, samræðissjúkdóma og sundruð heimili.
The result is unhappiness and misery, wars, poverty, sexually transmitted diseases, and broken homes.
Jesús bauð unga höfðingjanum þann ómetanlega heiður að safna fjársjóði á himnum í skiptum fyrir þessa efnislegu fórn. Þessi fjársjóður myndi hafa eilíft líf í för með sér fyrir hann og leiða til þess að hann fengi von um að ríkja með Kristi á himnum.
In exchange for this material sacrifice, Jesus offered the young ruler the priceless privilege of amassing treasure in heaven —a treasure that would mean everlasting life for him and would lead to the prospect of eventually ruling with Christ in heaven.
Vegna þess að við lifum eins og Guð vill að við lifum — í guðrækni — bökum við okkur hatur heimsins sem hefur undantekningarlaust í för með sér prófraunir fyrir trúna.
Because we live as God would have us live —with godly devotion— we incur the world’s hatred, which invariably brings trials of faith.
Hvað hefur trú á lausnargjaldið haft í för með sér?
In what has faith in the ransom resulted?
Nefndu sumt af því sem skírnin hefur í för með sér.
Mention some of the blessings and benefits of getting baptized.
Þessi orð bera með sér að Biblían geymir meginreglur og leiðbeiningar sem geta haft í för með sér heilbrigðar venjur og gott heilsufar, þótt hún sé ekki kennslubók í læknisfræði eða handbók í heilsufræði.
We can see from these comments that although the Bible is not a medical textbook or a health manual, it does provide principles and guidelines that can result in wholesome habits and good health.
□ Hvers vegna hefur það gleði í för með sér þegar öldungar gæta þess sem þeim er trúað fyrir?
□ Why does joy result when elders guard their trust?
‚Það hefur mikil laun í för með sér að halda þau.‘ — Sálmur 19:8-12.
‘In the keeping of it there is a large reward.’ —Psalm 19:7-11.
Ég einn skil hvernig á ađ undirbúa sig fyrir för.
I alone understand how to properly prepare for a quest.
Ekki svo slæm för hingađ til.
Not a bad voyage so far.
Upplýsingar frá ýmsum löndum bera með sér að það geti haft alvarleg vandamál í för með sér að búa fjarri maka sínum eða börnum, svo sem hjúskaparbrot annars eða beggja, samkynhneigð eða sifjaspell.
Reports from various countries indicate that living apart from a mate or children in order to work abroad is a factor that for some has contributed to serious problems.
En börn finna til meira öryggis og virða og elska foreldra sína meira ef þau vita að „já“ þeirra þýðir já og „nei“ þýðir nei — jafnvel þótt það hafi refsingu í för með sér. — Matteus 5:37.
But children feel more secure and develop more respect and love for their parents when they know that their parents’ “Yes” means yes and their “No” means no —even if that entails punishment. —Matthew 5:37.
Það hefur líf í för með sér fyrir okkur!
It means our very lives!
Ögunin getur haft í för með sér að við þurfum að afsala okkur ýmsum verkefnum.
Such discipline may involve the loss of privileges.
7 Hvernig veit rákaskríkjan að hún á að bíða eftir kuldaskilum, og að þau hafa í för með sér gott veður og meðbyr?
7 How does the warbler know to wait for the cold front, and that it means good weather and a tail wind?
20 Ef við lítum aðra sömu augum og Guð hefur það í för með sér að við boðum öllum fagnaðarerindið, óháð aðstæðum þeirra.
20 Having God’s view of people also means preaching to all, regardless of their circumstances.
17 „Hið ósýnilega“ er meðal annars sú blessun sem Guðsríki hefur í för með sér.
17 “The things unseen” include Kingdom blessings.
Ég lét færa mig til í starfi sem hafði í för með sér að launin lækkuðu um helming og svo fór ég að taka þátt í boðunarstarfinu á nýjan leik.“
I took a demotion at work, which meant the loss of 50 percent of my salary, and began to share in the preaching work again.”
Það hefur haft í för með sér að lauslæti í kynferðismálum er ekki lengur í tísku meðal sumra, ekki af siðferðisástæðum heldur af ótta við sýkingu.
As a result, sexual promiscuity for some suddenly seems out of fashion, not for any reasons of morality, but because of fear of infection.
Og að þessari för lokinni þá kem ég aftur
And tell her when this voyage is over, somehow, I' m coming back
8 Slæmur félagsskapur hefur hörmulegar afleiðingar í för með sér.
8 The disastrous results of bad associations were experienced by the Israelites.
Þjónn þinn varðveitir þau kostgæfilega, að halda þau hefir mikil laun í för með sér.“
Also, your own servant has been warned by them; in the keeping of them there is a large reward.”
Það myndi hafa í för með sér að jörðin sneri sömu hlið að sólu í heilt ár.
It would mean that the same side of the earth would be facing the sun all year long.
13 Fyrir þá sem fluttu til annars lands hafði þetta í för með sér að venjast nýju heimili, vinna með bræðrum og systrum sem þeir þekktu ekki fyrir og ef til vill að læra nýtt starf.
13 For those moving to another country, this meant getting used to new living accommodations, working with brothers and sisters they did not know, and possibly having to learn to do a different type of work.
Hann sagði: „Þjónn þinn varðveitir þau kostgæfilega, að halda þau hefir mikil laun í för með sér.
He said: “Your own servant has been warned by them; in the keeping of them there is a large reward.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of för in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.