What does Jörð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word Jörð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use Jörð in Icelandic.

The word Jörð in Icelandic means Earth, earth, Jörð, earth, Earth, ground. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word Jörð

Earth

proper

Loforðið um paradís á jörð breytti lífi mínu
The Promise of a Paradise Earth Changed My Life!

earth

noun

Hvernig getum við lifað í samræmi við þá bæn að vilji Guðs verði á jörð?
How can we live in harmony with the request for God’s will to be done on earth?

Jörð

proper (Jörð (gyðja)

earth

noun (one of the five basic elements)

Hvernig getum við lifað í samræmi við þá bæn að vilji Guðs verði á jörð?
How can we live in harmony with the request for God’s will to be done on earth?

Earth

proper (third planet from the Sun)

Loforðið um paradís á jörð breytti lífi mínu
The Promise of a Paradise Earth Changed My Life!

ground

noun

Dramb, hroki og sjálfumgleði eru líkt og grýtt jörð, sem getur aldrei leitt fram andlegan ávöxt.
Haughtiness, pride, and conceit are like stony ground that will never produce spiritual fruit.

See more examples

Mósebók 6:3, neðanmáls; Matteus 6:9) Ég lærði af Biblíunni að Jehóva Guð býður öllum mönnum að öðlast eilíft líf í paradís á jörð.
(Psalm 83:18; Matthew 6:9) I learned that Jehovah God offers mankind the prospect of living forever on a paradise earth.
En koma mun hann yfir alla menn, sem byggja gjörvalla jörð.“ — Lúkas 21:34, 35.
For it will come in upon all those dwelling upon the face of all the earth.” —Luke 21:34, 35.
(b) Hvernig munu englarnir bregðast við þegar paradís verður endurreist á jörð?
(b) How will the angels respond when Paradise is restored to the earth?
Þeir tákna hringrás lífsins, líkt og babýlonska þrenningin Anú, Enlíl og Eha tákna efni tilverunar, loft, vatn og jörð.“
These represent the cycle of existence, just as the Babylonian triad of Anu, Enlil and Ea represent the materials of existence, air, water, earth.”
Um alla jörð hengir fólk líka fallegar myndir eða málverk upp á veggi heimilisins eða skrifstofunnar.
Similarly, people around the globe put attractive pictures or paintings on the walls of their home or office.
9, 10. (a) Hvernig uppfyllti Jesús spádóminn í Jesaja 42:3 meðan hann þjónaði hér á jörð?
9, 10. (a) How did Jesus fulfill Isaiah 42:3 during his ministry?
The New International Dictionary of New Testament Theology segir um þessi kraftaverk: „Þeir sem Kristur reisti upp meðan hann þjónaði hér á jörð urðu að deyja síðar því að upprisa þeirra veitti þeim ekki ódauðleika.“
Regarding these miracles, The New International Dictionary of New Testament Theology affirms: “Those who were raised by Christ in his earthly ministry had to die, as these raisings did not confer immortality.”
* Jesús Kristur skapaði himna og jörð, K&S 14:9.
* Jesus Christ created the heavens and the earth, D&C 14:9.
Vanmáttarkenndin fellur í frjóa jörð þar sem vanþakklæti ræður ferðinni, og ávöxturinn er útbruni.
Feelings of helplessness in humans germinate in a soil of unappreciative attitudes and bear the fruit of burnout.
Hvað varð um sæðið sem féll í „góða jörð“ í dæmisögu Jesú um sáðmanninn og hvaða spurningar vakna?
In Jesus’ illustration of the sower, what happens to the seed sown upon “the fine soil,” and what questions arise?
(1. Korintubréf 15:51-55) Langflestir menn eiga það hins vegar fyrir sér að verða reistir upp í framtíðinni til að lifa í paradís á jörð.
(1 Corinthians 15:51-55) The vast majority of mankind, however, have the prospect of being resurrected in the future to life in Paradise on earth.
6:19-22) Við áttum þrjú hús, jörð, dýra bíla, bát og húsbíl.
6:19-22) We owned three homes, land, luxury cars, a boat, and a motor home.
24 Er nokkurt erfiði of mikið eða fórn of stór fyrir yndislega framtíð í paradís á jörð?
24 Is not a delightful future on a paradise earth worth any effort or sacrifice you make?
Jehóva innblés ekki guðspjallariturunum að skrásetja allt sem Jesús sagði og gerði meðan hann var á jörð.
Jehovah did not inspire the Gospel writers to record everything that Jesus said and did while on earth.
„Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, dragi hann,“ sagði Jesús þegar hann var hér á jörð.
While on earth, Jesus stated: “No man can come to me unless the Father, who sent me, draws him . . .
Þá verður framtíð þín örugg og þú getur átt von um að lifa að eilífu í paradís á jörð. — Efesusbréfið 6:2, 3.
Your future will be secure, and you will be in line to enjoy everlasting life on a paradise earth! —Ephesians 6:2, 3.
Þegar fram kom tillaga um Þjóðabandalagið til varðveislu friðar í heiminum lýsti Alríkisráð kirkna Krists í Ameríku sig fylgjandi því og kallaði það opinberlega „pólitíska ímynd Guðsríkis á jörð.“
When the League of Nations was proposed as a world peacekeeping body, the Federal Council of the Churches of Christ in America came out in support of it, publicly announcing that the League of Nations was “the political expression of the Kingdom of God on earth.”
Í mörgum biblíuþýðingum er hebreska orðið ’erets þýtt „land“ en ekki „jörð“ en það er engin ástæða til að ætla að orðið ’erets í Sálmi 37:11, 29 takmarkist við landið sem Ísraelsþjóðinni var gefið.
While many Bible translations render the Hebrew term ’eʹrets “land” instead of “earth,” there is no reason to limit ’eʹrets at Psalm 37:11, 29 to just the land given to the nation of Israel.
Og hann kennir okkur með mjög áhrifamiklum hætti að skipulag sitt á himnum láti sér annt um andasmurð börn sín á jörð.
And how impressively he teaches us that his heavenly organization cares for its spirit-anointed offspring on earth!
(Jóhannes 5:28, 29) Karen fékk að vita að Guð Biblíunnar hafi gefið syni sínum vald til að reisa hina dánu upp til lífs hér á jörð.
(John 5:28, 29) Karen learned that by means of his Son, the God of the Bible is going to bring the dead back to life right here on earth.
Í þessu versi er talað um þá sem munu lifa í paradís hér á jörð undir stjórn Guðsríkis. Þar stendur: „[Guð] mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til.“
Regarding those who will live in the future earthly paradise under God’s Kingdom, that verse says that God “will wipe out every tear from their eyes, and death will be no more, neither will mourning nor outcry nor pain be anymore.”
Þar eð allar helstu þjóðir, sem drógust inn í blóðbaðið fyrr eða síðar, héldu að stríð myndi auka völd þeirra og færa þeim skjótan, efnahagslegan ávinning, var frjó jörð fyrir átök.
Since each major nation that ultimately became involved in the carnage believed that a war would increase its power and bring a windfall of economic benefits, conditions were ripe for conflict.
Hugsaðu þér að búa á grænni jörð — þinni jörð — sem er vel ræktuð, prýdd og snyrt af mikilli natni.
Imagine living on green land —your land— that has been perfectly cultivated, landscaped, manicured.
Í framhaldi af því fá trúir þjónar Guðs tækifæri til að hljóta varanlega búsetu í paradís á jörð.
Loyal servants of God will be in a position to become permanent residents of the earthly Paradise.
(1. Mósebók 11:1, Biblían 1981) Rétt eins og hin bókstaflega jörð talar ekki „sömu tungu“ þá mun hinni bókstaflegu jörð ekki verða eytt.
(Genesis 11:1) Just as the literal earth does not speak “one language,” it is not the literal earth that will be destroyed.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of Jörð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.