What does rúmlega in Icelandic mean?

What is the meaning of the word rúmlega in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use rúmlega in Icelandic.

The word rúmlega in Icelandic means confinement, in excess. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word rúmlega

confinement

noun

in excess

adverb

Rúmlega fimmfaldur hljķđhrađi, jafnvel sexfaldur og helst.
Speed in excess of Mach 5, even Mach 6 and able to maintain it.

See more examples

Ford hefur flutt rúmlega 50 veitendur undanfarna fimm daga til að skapa pláss fyrir nýju frásögnina sína.
Over the last five days, to make room for his narrative, Ford displaced over 50 hosts.
9 Árið 1922 voru starfandi rúmlega 17.000 boðberar í 58 löndum víða um heim.
9 By 1922, more than 17,000 Kingdom proclaimers were active in 58 lands around the world.
Riana er rúmlega tvítugur bróðir.
Riana is a brother in his early 20’s.
Árið 2013 voru í boði rúmlega 180 uppköst að opinberum fyrirlestrum.
By 2013, more than 180 outlines for public talks were available.
Ūessar myndir úr geimnum sũna ađ fjöldi ķvinanna hefur aukist úr nokkrum hundruđum í rúmlega tvö ūúsund á einum degi.
These orbital images tell me, that the hostiles numbers have gone from few hundred to well over two thousand in one day.
Íslendingar, rúmlega 290.000 talsins, eru afkomendur víkinganna sem námu hér land fyrir meira en 1100 árum.
The 290,570 inhabitants of Iceland are descendants of Vikings, who settled there more than 1,100 years ago.
Sundið tók rúmlega 13 klukkustundir.
The hearing lasted 13 hours.
Tímamótin voru þau að með þessari útskrift var Gíleaðskólinn búinn að senda út rúmlega 8.000 trúboða „allt til endimarka jarðarinnar“. — Post. 1:8.
With the 56 graduates from this class, Gilead School has sent out over 8,000 missionaries to “the most distant part of the earth”! —Acts 1:8.
Á endanum gerđi hann rúmlega 500 myndir.
In the end, he made over 500 movies.
Árið 2013 störfuðu yfir 2.700 þýðendur á rúmlega 190 stöðum til að stuðla að útbreiðslu fagnaðarerindisins á meira en 670 tungumálum.
As of 2013, more than 2,700 translators were working in over 190 locations to help spread the good news in more than 670 tongues.
Í rúmlega 25 ár höfum við lifað í hamingjusömu hjónabandi.
For more than 25 years, we have been happily married.
Ég fékk leyfi frá herþjónustu um stundarsakir og á leiðinni heim til Þýskalands frétti ég að aðeins 110 manns af rúmlega 2000 manna áhöfn Bismarcks hefðu komist af.
I was granted leave, and on my way home to Germany, I learned that only 110 of the Bismarck’s more than 2,000 crew members had survived.
Þegar Andrew var sex ára var móðir hans búin að hjálpa honum að leggja á minnið rúmlega 80 biblíuvers orð fyrir orð.
Andrew’s mother had helped him to memorize over 80 Bible verses word for word by the time he was six years of age.
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni starfa nú rúmlega 9.000.000 hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra í 141 landi.
The World Health Organization reports that currently there are well over 9,000,000 nurses and midwives serving in 141 countries.
Hvort lag er rúmlega tvær mínútur að lengd og heita þau einfaldlega "Prologue" (e. formáli) og "Epilogue" (e. eftirmáli).
Each track is roughly two minutes long, and are named simply Prologue and Epilogue.
Ég og Julie höfum verið að ígrunda vers vikulega nú í rúmlega þrjú ár.
Julie and I have been ponderizing a verse a week for more than three years now.
Við erum með í dag rúmlega 88.000 trúboða sem deila fagnaðarerindinu um heim allan.
We have over 88,000 missionaries serving, sharing the gospel message the world over.
Rúmlega helmingur allra þeirra, sem smitast af eyðniveirunni (6000 á dag), er fólk á aldrinum 15-24 ára.
Over half of all new HIV infections worldwide (6,000 a day) occur among those who are between 15 and 24 years of age.
Næstu 20 árin tvölfaldaðist þessi tala og rúmlega það.
I feel for the past 20 years we've been having to prove ourselves over and over.
Þar er þess einnig krafist að ökunemendur fái minnst einnar og hálfrar stundar æfingu í akstri að næturlagi og rúmlega tveggja stunda akstri á hraðbraut.
Additionally, the authorities there impose a legal minimum of one and a half hours’ practice in night driving as well as just over two hours’ driving on a motorway (freeway).
Rúmlega tveim árum síðar, þegar niðurstaða Hæstaréttar var gerð opinber, lokaði lögregla ríkissalnum.
Over two years later, on September 20, 1993, when the Supreme Court decision was announced, the Kingdom Hall was sealed by the police.
Stofnunin Josephson Institute of Ethics gerði könnun meðal rúmlega 20.000 nemenda á aldrinum 11-18 ára og komst að þessari niðurstöðu: „Heiðarleika og ráðvendni hefur hrakað stórlega.“
After conducting a survey of more than 20,000 middle and high school students, the Josephson Institute of Ethics concluded: “In terms of honesty and integrity, things are going from very bad to worse.”
Við spurðum reynda boðbera í rúmlega 20 löndum hvernig þeir færu að.
We asked experienced publishers from over 20 different countries what they do.
Fyrir vikið hefur Nýheimsþýðingin komið út í heild eða að hluta á rúmlega 130 tungumálum fram að þessu.
As a result, the New World Translation is now available in whole or in part in over 130 languages.
Ūetta ætti ađ duga fyrir reikningnum og rúmlega ūađ.
That ought to cover my tab and then some.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of rúmlega in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.