What does sjálfræði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sjálfræði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sjálfræði in Icelandic.

The word sjálfræði in Icelandic means autonomy, self-determination. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sjálfræði

autonomy

noun (Self-government)

self-determination

noun

See more examples

Líkami ykkar er verkfæri hugans og guðleg gjöf til að iðka sjálfræði ykkar.
Your body is the instrument of your mind and a divine gift with which you exercise your agency.
Jesús, sem notað hafði sjálfræði sitt til stuðnings við áætlun himnesks föður, var valinn og útnefndur sem frelsara okkar, forvígður til að framkvæma friðþægingarfórnina í þágu okkar allra.
Jesus, who exercised His agency to sustain Heavenly Father’s plan, was identified and appointed by the Father as our Savior, foreordained to perform the atoning sacrifice for all.
„Allir menn eiga rétt á sjálfræði, því Guð hefur ákvarðað það þannig.
“All persons are entitled to their agency, for God has so ordained it.
Þetta stangast einnig á við ætlan og tilgang Kirkju Jesú Krists, sem viðurkennir og verndar siðrænt sjálfræði - með öllum víðtækum afleiðingum þess — til handa hverju og einu barni Guðs.
It also contradicts the intent and purpose of the Church of Jesus Christ, which acknowledges and protects the moral agency—with all its far-reaching consequences—of each and every one of God’s children.
Guð gaf ykkur siðferðislegt sjálfræði og tækifæri til að læra meðan jarðvist ykkar varir og hann hefur verk fyrir ykkur að vinna.
God gave you moral agency and the opportunity to learn while on earth, and He has a work for you to do.
Þeir sjá börnum sínum fyrir tækifærum til þroska, er þau ná andlegri getu til að iðka sjálfræði sitt réttilega.
They provide opportunities for growth as children acquire the spiritual maturity to exercise their agency properly.
Allir sem til jarðar koma og hljóta dauðlegan líkama, munu reistir upp, en við verðum að verðskulda með eigin verkum blessanir upphafningar, fyrir trúfesti okkar, sjálfræði, hlýðni og iðrun.
Everyone who comes to the earth and receives a mortal body will be resurrected, but we have to work to receive the blessing of exaltation through our faithfulness, our agency, our obedience, and our repentance.
Á líkan hátt, þá fáum við aðeins fyllilega skilið hver við erum og meðtakið allar blessanir okkar himneska föður, með því að iðka sjálfræði okkar og halda boðorðin – þar með talið að fá líkama, þróast, upplifa gleði, eignast fjölskyldu og erfa eilíft líf.
Similarly, our exercise of agency to keep the commandments enables us to fully understand who we are and receive all of the blessings our Heavenly Father has—including the opportunity to have a body, to progress, to experience joy, to have a family, and to inherit eternal life.
Í fortilverunni höfðum við siðferðilegt sjálfræði.
In our premortal life we had moral agency.
* Sjálfræði
* Agency
Það myndi ekki vera neitt sjálfræði og þar af leiðandi engin þörf fyrir andstæður.
There would be no agency or choice by anyone and, therefore, no need for opposition.
Tími, sjálfræði og minni hjálpa okkur að læra, vaxa og að styrkjast í trú.
Time, agency, and memory help us learn, grow, and increase in faith.
Er hann sagði þetta reis hann „gegn [Guði] og reyndi að tortíma sjálfræði mannsins“ (HDP Móse 4:3).
In saying this, he “rebelled against [God] and sought to destroy the agency of man” (Moses 4:3).
Þegar við veljum að lifa samkvæmt áætlun Guðs, styrkist sjálfræði okkar.
When we choose to live according to God’s plan for us, our agency is strengthened.
Þegar við útilokum þær truflanir sem draga okkur að heiminum og notum sjálfræði til að leita hans, ljúkum við upp hjörtum okkar fyrir himnesku afli sem dregur okkur nær honum.
As we remove the distractions that pull us toward the world and exercise our agency to seek Him, we open our hearts to a celestial force which draws us toward Him.
* Drottinn gaf manninum sjálfræði, HDP Móse 7:32.
* The Lord gave unto man his agency, Moses 7:32.
Satan vill ná stjórn á sjálfræði ykkar, svo hann fái ráðið hvað úr ykkur verður.
Satan wants to control your agency so he can control what you become.
Lestu um sjálfræði Jósúa 24:15; 2. Nefí 2 og Kenningu og sáttmála 82:2–10.
Read about agency in Joshua 24:15; 2 Nephi 2; and Doctrine and Covenants 82:2–10.
Óvinurinn reynir að fá okkur til að misnota sjálfræði okkar.
The adversary seeks to tempt us to misuse our moral agency.
Ábyrgð okkar og skylda er að nota sjálfræði okkar til að verða andlega og stundlega sjálfbjarga.
We have the privilege and duty to use our agency to become self-reliant spiritually and temporally.
Hin mikilvæga kenning um sjálfræði gerir þá kröfu að vitnisburður um hið endurreista fagnaðarerindi byggist á trú, fremur en ytri eða vísindalegum sönnunum.
The essential doctrine of agency requires that a testimony of the restored gospel be based on faith rather than just external or scientific proof.
Hann heiðrar sjálfræði okkar.
He honors our agency.
Ekkert okkar mun nokkurn tíma „standa sig nægilega vel,“ nema fyrir náð og miskunn Jesú Krists,14 en sökum þess að Guð virðir sjálfræði okkar, þá munum við ekki frelsast án þess að keppa að því sjálf.
None of us will ever be “good enough,” save through the merits and mercy of Jesus Christ,14 but because God respects our agency, we also cannot be saved without our trying.
Mošovce þróaðist upphaflega sem konungleg bær með umtalsvert sjálfræði, og frá miðri 14. öld sem bær með mikil forréttindi undir stjórn konunglega kastalans, Blatnica.
Mošovce first developed as a royal settlement with a free advocacy, and from the middle the 14th century as a privileged town subjected to the royal castle of Blatnica.
* Sjá einnig Íhuga, ígrunda; Sjálfræði
* See also Agency; Ponder

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sjálfræði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.