What does stytta in Icelandic mean?

What is the meaning of the word stytta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stytta in Icelandic.

The word stytta in Icelandic means statue, abbreviate, shorten. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word stytta

statue

noun (three-dimensional work of art)

Lögreglumaðurinn stóð eins og stytta með handleggina krosslagða yfir brjóstið.
The policeman stood like a statue with his arms folded across his chest.

abbreviate

verb (to make shorter)

shorten

verb (To make shorter.)

Og svo má stytta ūetta og nota aftur.
And they say that you can shorten this and wear it again if you like.

See more examples

Undirskriftin þín er meira en # línur á lengd. Þú ættir að stytta hana niður í # línur sem hefð er fyrir Viltu lagfæra þetta eða senda greinina samt?
Your signature is more than # lines long. You should shorten it to match the widely accepted limit of # lines. Do you want to re-edit the article or send it anyway?
Vinir mínir voru andlega sinnaðir unglingar í söfnuðinum og þeir urðu mér stoð og stytta.
My friends were spiritually inclined youths in the congregation, and they became my strong support.
Emilia var ákveðin en sýndi þó fyllstu kurteisi þegar hún fór fram á að fá að stytta vinnutímann.
During the meeting, Emilia tactfully but boldly requested a cut in her hours of work.
Allir vilja stytta sér leiđ í lífinu.
Hey, everybody wants a shortcut in life.
Kannski þekkirðu einhvern sem ‚vill bara losna við sársaukann‘ — svo ákaft að hann hefur gefið í skyn að hann langi til að stytta sér aldur.
You might know someone who ‘wants the pain to stop’ —so much that he or she has expressed a desire to end it all.
Það kann að hafa verið stór stytta í mannsmynd á mjög háum stalli, annaðhvort táknmynd Nebúkadnesars sjálfs eða guðsins Nebós.
It may have had a very high pedestal on which there was a huge statue in human likeness, perhaps representing Nebuchadnezzar himself or the god Nebo.
Það er mjög miður, sérstaklega fyrir þig og barn þitt, því að það er ekki hægt að stytta sér leið.
That is too bad and very sad for both you and your child because there are no shortcuts.
Og þú ert að hugsa um að stytta á þér hárið
And you been thinking about cutting your hair short
Stytta af ættbálkahöfðingjanum Nicarao stendur nú nálægt þeim stað þar sem talið er að hann hafi fyrst hitt spænsku landkönnuðina.
Today, a statue of Chief Nicarao stands as a memorial near the place where he is supposed to have first met the Spanish explorers.
Og ef það er siðferðilega viðeigandi að leyfa manni að deyja án þess að gera allt sem hægt er til að lengja líf hans, hvað þá um líknardráp — það að binda með yfirvegaðri aðgerð enda á kvalir sjúklings með því að stytta honum aldur?
And if it is morally acceptable to allow someone to die naturally, without heroic intervention to prolong life, what about euthanasia —a deliberate, positive act to end a patient’s suffering by actually shortening or ending his life?
Finndu leiđ til ađ stytta ūér stundir.
Well, find a way to entertain yourself.
Ygglir er víst ađ stytta sér leiđ.
Must be one of Scowler's shortcuts.
Til dæmis gæti verið viðeigandi refsing að stytta útivistartíma unglingsins ef hann kemur of seint heim.
For example, if your teenager breaks a curfew, imposing an earlier curfew would be a related consequence.
Ūetta er bara stytta.
It's only a statue.
Stytta til heiðurs honum var reist í borginni á 20. öld.
A monument in his honor has been erected there in the 20th century.
13 Eiginkona og móðir á að vera manni sínum stoð og stytta.
13 A wife and mother is to act as her husband’s helper, or complement.
Ég hugsa oft um að stytta mér aldur.“
I often think about killing myself.”
Framhaldsskóli í Þýskalandi þurfti að stytta þriggja daga bekkjarferðalag vegna þess að óstýrilátir nemendur hreinlega sinntu ekki „skýrum og þolinmóðlegum fyrirmælum“ kennaranna.
Reportedly, one German secondary school had to cut short a three- day class trip because unruly students simply ignored “the clear and patient instructions” of the teachers.
Stefnið ekki framtíðarhamingju ykkar í voða með því að stytta ykkur leið fram hjá traustum reglum fagnaðarerindisins.
Don’t rationalize away future happiness by taking shortcuts instead of applying sound gospel principles.
Sumir stytta líf sitt óafvitandi um mörg ár með ofáti, ofdrykkju, skemmtanafíkn og hreyfingarleysi.
Without even being aware of it, some rob themselves of years of life by overeating, overdrinking, insufficient exercise, and pleasure seeking.
Ég hef reynt að stytta mér aldur nokkrum sinnum.
I have tried to commit suicide several times.
Ég var komin á ystu nöf með að stytta mér aldur en vottar Jehóva björguðu mér óafvitandi.
When I was about to commit suicide, Jehovah’s Witnesses saved me, without their realizing it.
Ég er Jehóva þakklátur fyrir hugrakka eiginkonu mína sem þraukaði þolinmóð með mér gegnum allar þessar kvalir og var mér raunveruleg stoð og stytta allan tímann.
I am grateful to Jehovah for my brave wife, who patiently endured with me all those torments and who was a real support to me all the time.
Ūessi Búdda-stytta er frá Ming-veldinu og er rúmlega 600 ára gömul.
This Buddha statue came from the Ming Dynasty, over 600 years old.
Hann segir: „Hún vissi hvað ég mátti þola og hún var stoð mín og stytta.“
“She knew what I was going through, and she was a tower of strength,” he says.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of stytta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.